Um Töfratal

Við erum talmeinafræðingar og stofnuðum Töfratal í þeim tilgangi að veita aðgengilega fræðslu og fróðleik um málþroska barna.

Talmeinafræðingar eru sérfræðingar á sviði málþroska en það sem þú gerir skiptir sköpum fyrir barnið þitt.

Við viljum veita þér einföld og hagnýt ráð svo þú getir aðstoðað barnið þitt við að uppgötva töfraheim tungumálsins.

Fylgdu okkur á Instagram

Á Instagram deilum við allskonar skemmtilegum fróðleik.

Skoða Instagram