Töfrarnir liggja í tungumálinu
Talmeinafræðingar veita ráðgjöf, fræðslu og fróðleik um málþroska og málörvun barna.
Um Töfratal
Við erum talmeinafræðingar og stofnuðum Töfratal í þeim tilgangi að veita aðgengilega fræðslu og fróðleik um málþroska barna.
Talmeinafræðingar eru sérfræðingar á sviði málþroska en það sem þú gerir skiptir sköpum fyrir barnið þitt.
Við viljum veita þér einföld og hagnýt ráð svo þú getir aðstoðað barnið þitt við að uppgötva töfraheim tungumálsins.
Okkar þjónusta
-
Rafræn fræðsla
Í fræðslunni er fjallað um ólík stig málþroskans og farið yfir einfaldar...
-
Einstaklingsráðgjöf
Hefur þú áhyggjur af málþroska og/eða framburði barnsins þíns? Viltu ráðfæra þig...
-
Æfingahefti
Við bjóðum upp á æfingahefti til að vinna með tiltekin málhljóð.
1
/
of
4