Collection: Rafræn fræðsla

Í fræðslunni er fjallað um ólík stig málþroskans og farið yfir einfaldar aðferðir til að styðja við máltöku og málþroska barna. Fræðslunni er skipt upp í stutt myndbönd sem hægt er að horfa á eftir hentisemi.